
Sótthreinsun
I.J. Hreinsun sérhæfir sig í sótthreinsun og háþrýstiþvotti á sorpgeymslum, sorpgámum eða tunnum og sorprennum, ef þær eru í notkun fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga.
Endilega hafið samband í síma eða í tölvupósti fyrir frekar upplýsingar.